Femínistafélag Háskóla Íslands

My blogs

About me

Introduction er femínistafélag stúdenta og starfsfólks við Háskóla Íslands. Tilgangur félagsins er að upplýsa stúdenta og samfélagið um femínisma með því að fjalla um hann á fræðilegum grundvelli. Félagið mun sjá um að halda fyrirlestra og námskeið um jafnrétti kynjanna, og sjá til þess að Háskóli Íslands taki sig á og verði leiðandi afl í jafnréttisbaráttu íslensks samfélags. Félagið er þverpólitískt og tengist engum öðrum félögum Háskólans.