Saumasystur
My blogs
| Introduction | Við erum nokkrar konur sem hittumst á saumahelgi hjá versluninni Bót síðastliðið haust. Hópurinn náði strax vel saman og við höfum haldið sambandi í gegnum tölvupóst í vetur og nú erum við að stíga næsta skref og opna bloggsíðu. |
|---|
