Portúgal í mat og mynd
My blogs
| Gender | Female |
|---|---|
| Industry | Law |
| Occupation | sjálfstætt starfandi |
| Location | Reykjavik, Iceland |
| Introduction | Ég er lögfræðingur og þriggja barna móðir með áhuga á öllu sem viðkemur mat. Ég kom til Portúgal í fyrsta sinn 2006 og heillaðist af landi og þjóð og þá sér í lagi matarmenningunni. Þennan mat hef ég borðað og prófað mig áfram í að elda síðan og ákvað árið 2014 að byrja að reyna að koma þessu öllu í blogg. |
