Magga
| Introduction | Ég heiti Margrét Aðalheiður og útskrifaðist með BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði á síðasta ári. Nú stunda ég nám í kennslufræðum og öðlast kennsluréttindi á vordögum. Ég bý á stúdentagörðum ásamt kærasta, dóttur og frábærum nágrönnum. Framtíðin er bæði ljós og óljós í senn þar sem ég er dugleg að setja mér markmið en er að sama skapi algjört fiðrildi sem á auðvelt með að breyta um stefnu ef svo ber undir. (",) |
|---|
