Letidýrið
My blogs
Gender | Female |
---|---|
Location | Iceland |
Introduction | Hildur heitir hún og Hildur er hún kölluð. Reykvíkingur í húð og hár, sem býr í Hafnarfirði. Dóttir Bjargar og Kristjáns og ól manninn í Hlíðunum fyrstu ár ævi sinnar. Hún er greinilega ekki mjög þver því það tók manninn hennar ekki langan tíma að sannfæra hana til að flytja til hans heimabæjar. Það er erfitt fyrir þessa Reykjavíkurmær að viðurkenna að börnin hennar séu víst fæddir Gaflarar, en hún er rólega að sætta sig við þennan bæ, enda ekki alslæmur ;-þ |