Hjónablogg
My blogs
Introduction | Við heitum Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson. Við erum í sama hjónabandinu og líka í sama faginu þar sem við störfum bæði sem sóknarprestar. Á þessum vettvangi ætlum við að birta eitt og annað sem við erum að hugsa og skrifa saman og sitt í hvoru lagi. Við vonum að einhver hafi gagn og gaman af... |
---|